Kátt barnahátíð - Fjölskylduskemmtun á Víðistaðatúni 28.-29. júní

Á Víðistaðatúni

helgina 28. & 29. júNí!

Kátt Barnahátíð tekur vel á móti ykkur!

 

Kátt Barnahátíð er ómissandi fjölskylduskemmtun sem haldin verður á Víðistaðatúni í Hafnarfirði helgina 28. og 29. júní í ár. Vegleg hátíð þar sem barnamenningu er gert hátt undir höfði. Fjölbreytt dagskrá verður á sviði og túni, ásamt fjölda af fræðandi og skemmtilegum smiðjum.

Kort af svæðinu

Hér getur þú nálgast kort af svæðinu.

Fjölbreytt dagskrá

Hér má sjá þá frábæru dagskrá sem hátíðin hefur upp á að bjóða í ár. Hátíðin er nú í fyrsta skipti tveggja daga hátíð helgina 28. & 29. júní næstkomandi!
ATH að öll afþreying er innifalin í miðaverðinu

Laugardagur 28. júní

Sunnudagur 29. júní

laugardagur 28. júní

Sunnudagur 29. júní

Plakat

Vilt þú vera
sjálfboðaliði

á Kátt?

Sjálfboðaliðar óskast á Barnahátíðina KÁTT frá 25.- 30. júní 2025 en hátíðin fer fram helgina 28. og 29. júní 2025.

Allir sjálfboðaliðar á hátíðinni fá frían mat, miða fyrir fjölskylduna á hátíðina og gjafapoka.

Samið erum vaktir sem henta hverjum og einum. Dæmi um verkefni eru afgreiðsla í sjoppu, andlistmálun, gæsla, skreyta svæðið, aðstoð við uppsetningu, samantekt og margt fleira.

Lofum gleði, gaman og bullandi stemningu!

Myndagallerí

Í samstarfi við:

Floridana
Childs Farm
Ella's Kitchen
Kit Kat
Góði Hirðirinn
Libero
Hafnarfjörður
Pioneer DJ
Kókómjólk
Bananar
Húsasmiðjan
Múrbúðin
Partýbúðin
Brand Name
Brand Name

Sérstakar þakkir:

Sérstakar þakkir