Á Víðistaðatúni
Laugardaginn 27. júlí 2024

Kátt Barnahátíð tekur vel
á móti ykkur!

 

Kátt Barnahátíð er ómissandi fjölskylduskemmtun sem haldin verður á Víðistaðatúni í Hafnarfirði laugardaginn 27. júlí í ár. Vegleg hátíð þar sem barnamenningu er gert hátt undir höfði. Fjölbreytt dagskrá verður á sviði og túni, ásamt fjölda af fræðandi og skemmtilegum smiðjum.

Í samstarfi við:

Fjölbreytt dagskrá

Við tökum á móti góðum gestum á sviðinu sem hægt er að sjá hér fyrir neðan. Dagskrá kemur fljótlega!

Sandra Barilli
Væb
Lalli Töframaður
Jóna Margrét
Húgó
Jakob Orri
Tónafljóð
Plié
Fred Fabulous
Dj Paradísa
Dj Paradísa
Plié
Raven
Basl
Húlladúllan
Ritlistasmiðja Bergrún Íris
Raven
DWC
Húlladúllan

Vilt þú vera
sjálfboðaliði á Kátt?

Sjálfboðaliðar óskast á Barnahátíðina Kátt þann 24.- 29. júlí 2024 en hátíðin fer fram laugardaginn 27. júlí.

Allir sjálfboðaliðar sem eru heilan dag fá veglegan gjafapoka í lokin, frían mat (samlokur, pylsur eða pizzu) og miða fyrir fjölskylduna á hátíðina 😊 Samið er um vaktir sem henta hverjum og einum.

Dæmi um verkefni eru afgreiðsla, búa til candy floss, andlitsmálun, sápukúlugerð, búa til fígrúrur úr ávöxtum með Ella’s Kitchen, aðstoð við uppsetningu, samantekt og margt fleira.

Lofum gleði, gaman og bullandi stemningu!

Myndagallerí

Samstarfsaðilarnir okkar

Ella's Kitchen
Ikea
Bananar
Góði Hirðirinn
Libero
Kókómjólk
Kit Kat
Hafnarfjörður
Childs Farm
Floridana
Armar
Húsasmiðjan
Slippfélagið
Partýbúðin