28.júlí 2019
Day(s)
:
Hour(s)
:
Minute(s)
:
Second(s)
Klambratún breytist í ævintýraland
28.júlí 2019
Barnhátíðin Kátt á Klambra verður haldin sunnudaginn 28. júlí á Klambratúni
Afslöppuð og notaleg hátíð með fjölbreyttri afþreyingu og skemmtilegri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
DAGSKRÁ KÁTT Á KLAMBRA 2019
HÁTÍÐARSVIÐ:
11.30 Fjölskyldujóga
12.30 Tónafljóð
13.00 Krakkaveldi
13.30 Plié
14.00 DJ Flugvél og Geimskip
14.30 Dans Brynju Péturs
15.00 Herra Hnetusmjör og Huginn
15.30 Yoga Moves
16.00 Gróa
16.30 Bjartar Sveiflur
DISKÓTJALD NOVA:
12.00 Barnadiskó með Sigga Bahama og DJ Storylight
13.00 Open Mic með Sigga Bahama
14.00 Húlla Dúlla
14.30 Raftónlistarsmiðja
15.30 Góði Úlfurinn
AFÞREYING:
11.30 Flækja
11.30-13.30 Smiðja með opnum efnivið
13.00 Primal fjölskyldutími
13.45 Primal handstöðutími
15.00 BMX Bros
14.00-17.00 Skynjunarbraut
ALLAN DAGINN:
Sápukúlur og sull
Tattoo
Andlitsmálning
Rokkneglur
Föndurtjald
Diskótjald
Myndakassi
Ávextir frá Krónunni
Sjoppa
Snákaspil
Fjársjóðsleikur
Hjólabrettasvæði
Þrautabraut
Skiptitjald
Kósítjald
Barnanudd
Hugleiðsla
Sólarskoðun
Lukkuhjól
Partívöfflur Kötlu
Smástund Kubbar
Sögukeppni Forlagsins og bókahorn
Bókabíllinn er á svæðinu
Miðasala er á tix.is
1500 kr í forsölu
2000 kr við inngang
Fjölskyldupakkar í boði
Frítt fyrir 0-3 ára

á ekki að skella sér?
Nældu þér í miða
á hátíðina
VIÐBURÐIR OG SMIÐJUR

Hugleiðsla
Hugleiðsla og notaleg stemmning verður í Indjánatjaldinu okkar.

Dans með Plíe
Plíe verður á svæðinu og fær alla til að dansa, hreyfa sig og gera ýmsar þrautir.

Smástund – kubbar
Smástund á stóra, bláa kubba sem börn á öllum aldri elska að leika sér með. Þeir eru ekki bara skemmtilegir heldur hafa þeir ótrúlega jákvæð áhrif á þroska barna ✨ Þeir hvetja til skapandi lausna, efla hreyfigetu og málþroska, þjálfa rökhugsun, rýmisgreind og hæfni barna til að vinna saman, svo að eitthvað sé nefnt 😄 Kubbarnir eru búnir til úr umhverfisvænum og eiturefnalausum svampi ♻️
vilt þú vera með?
Skráðu þig sem sjálfboðaliða
Hefur þú áhuga að taka þátt? Við óskum eftir sjálfboðaliðum í ýmis störf í uppsetningu, á hátíðinni sjálfri og í frágangi. Miðar og alls konar góðgæti í boði. Skráðu þig hér og við sendum þér allar upplýsingar.
SAMSTARFSAÐILAR












vilt þú vera með?
Vilt þú vera með bás?
Fyrirtæki og félög sem hafa áhuga að vera með okkur og bjóða upp á skemmtun eða fróðleik.