
Á Víðistaðatúni helgina 28. og 29. júNí!
Kátt Barnahátíð tekur vel
á móti ykkur!
Kátt Barnahátíð er ómissandi fjölskylduskemmtun sem haldin verður á Víðistaðatúni í Hafnarfirði helgina 28. og 29. júní í ár. Vegleg hátíð þar sem barnamenningu er gert hátt undir höfði. Fjölbreytt dagskrá verður á sviði og túni, ásamt fjölda af fræðandi og skemmtilegum smiðjum.
Fjölbreytt dagskrá
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hátíðarinnar í fyrra. Við lofum enn meira fjöri og fjölbreytileika í ár þar sem ákveðið að halda í fyrsta skipti tveggja daga KÁTT hátíð dagana 28. og 29. júní næstkomandi!




Það verður stanslaust stuð, ekki missa af þessu !



Hann er í 2.bekk í Langholtsskóla, æfir fótbolta og Júdó, elskar að teikna, syngja og spá í tónlist ⚽️🥋✏️🎤



DJ Fred Fabulous (a.k.a Friðrik Fannar, Frikki og Frigore) spannar heil 20 ár sem plötusnúður og tónlistarmaður.


Nökkvi er 13 ára og hefur æft klassískan gítar í 8 ár og á trommur í 4 ár 🎸🥁
Hann spilar í tveimur samspils hljómsveitum ásamt því að vera meðlimur í blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar. 👌🏻



















Hver elskar ekki risa sápukúlur? Á hátíðarsvæðinu verður sérstakt svæði þar sem ungir sem aldnir geta gleymt sér í sápukúlugerð langt fram eftir degi.



Vilt þú vera froskur, ljón eða jafnvel fiðrildi í einn dag? 🦁🐸🦋

Hvernig tattoo langar ykkur í? 😀


Komdu að kubba með okkur á Víðistaðatúni! 🥰
Vilt þú vera
sjálfboðaliði á Kátt?
Sjálfboðaliðar óskast á Barnahátíðina KÁTT frá 25.- 30. júní 2025 en hátíðin fer fram helgina 28. og 29. júní 2025.
Allir sjálfboðaliðar á hátíðinni fá frían mat, miða fyrir fjölskylduna á hátíðina og gjafapoka.
Samið erum vaktir sem henta hverjum og einum. Dæmi um verkefni eru afgreiðsla í sjoppu, andlistmálun, gæsla, skreyta svæðið, aðstoð við uppsetningu, samantekt og margt fleira.
Lofum gleði, gaman og bullandi stemningu!