FYRRI HÁTÍÐIR

Kátt á Klambra 2018

 

Kátt á Klambra 2018 

 

Kátt á Klambra var haldið í þriðja sinn árið 2018 og mættu þá um 4.000 manns á svæðið. Boðið var uppá fjölbreytta afþreyingu og glæsilega dagskrá á sviði.

Meðal afþreyinga sem finna mátti á svæðinu var sirkuskennsla, beatboxkennsla, graffitikennsla, ævintýri í Sparilandi, skákkennsla, sögukeppni, töframaður, dans af ýmsu tagi, fyrirlestur fyrir foreldra, jóga, föndur, tattoo, ritlistarsmiðja, andlitsmálning, ljóðalestur og Vera og Vatnið, Jói Pé og Króli,Emmsjé Gauti, Spaðabani, , Ronja Ræningjadóttir, Þorri og Þura og margt fleira.

Stærsti styrktaraðili Kátt á Klambra 2018 var Arion banki. Einnig unnum við með: Floridana, Pampers, Name it, Castus, Verkstæðinu, Slippfélaginu, Dominos, Samskip, Luxor og Reykjavíkurborg og fleiri.