Kaffi Laugalækur

Kátir og kósý viðburðir

 

Ýmsir kátir viðburðir hafa verið fyrir börn á kaffihúsinu Kaffi Laugalæk. Þar höfum við séð um að bjóðar börnum og foreldrum upp á páskaföndur, jólaföndur, piparkökumálun, andlitsmálun og annað skemmtilegt.