Kátt á klambra 2019
Gott að hafa í huga
Börn yngri en 3 ára fá frítt inn
Vægt miðagjald er greitt fyrir alla eldri en þriggja ára.
Kynnið ykkur fjölskyldupakkana
Ef keyptir eru 4, 8 eða 12 miðar er veittur afsláttur. Hver kaupandi getur ekki keypt fleiri en 12 miða fyrir sig.
Skráning í smiðjur
Glæsilegar lista, föndur og tónlistarsmiðjur eru á svæðinu og þarf að skrá sig í smiðjurnar. Nánari upplýsingar um skráningu er á svæðinu.
Fullorðnir með börn
Þetta er barnahátíð og gestir eldri en 16 ára þurfa að vera í fylgd með barni til þess að fá aðgang á hátíðina.
Öryrkjar fá afslátt og ekki er greitt fyrir fylgdarmann
Sendið okkur tölvupóst á kattaklambra@gmail.com
Hvernig virkar miðinn ?
Kvittun fyrir miðakaupum kemur í tölvupósti og henni skal framvísa í skiptum fyrir armband við inngang hátíðarinnar.
Öll afþreying er innifalin í miðaverði
Öll afþreying er innifalinn í miðaverði. Matvagnar og sjoppa á svæðinu selja veitingar á góðum kjörum.
Miðasala
Miðasala fer fram á Tix.is og opnar 8 júlí.